Fundargerð 120. þingi, 36. fundi, boðaður 1995-11-20 23:59, stóð 15:25:26 til 17:10:23 gert 20 17:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

mánudaginn 20. nóv.

að loknum 35. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:26]

Útbýting þingskjala:


Köfun, frh. 1. umr.

Stjfrv., 148. mál (heildarlög). --- Þskj. 176.

[15:27]


Veiðileyfagjald, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 30. mál. --- Þskj. 30.

[15:28]


Samningar ríkisvaldsins um stofnframkvæmdir og viðhald heilbrigðisstofnana, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÁS o.fl., 140. mál. --- Þskj. 167.

[15:29]


Mat á jarðskjálftahættu og styrkleika mannvirkja á Suðurlandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. GÁ o.fl., 139. mál. --- Þskj. 165.

[15:32]


Áfengislög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 144. mál (aldursmörk). --- Þskj. 171.

[15:32]


Umræður utan dagskrár.

Síldarsamningar við Noreg.

[15:33]


Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

Sveitarstjórnarlög, 2. umr.

Stjfrv., 126. mál (atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga). --- Þskj. 144, nál. 191 og 192.

[16:06]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Vörugjald af olíu, 2. umr.

Stjfrv., 111. mál (frestun gildistöku). --- Þskj. 117, nál. 198.

[17:01]


[17:05]


Sveitarstjórnarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 126. mál (atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaga). --- Þskj. 144, nál. 191 og 192.

[17:08]


Út af dagskrá voru tekin 8. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 17:10.

---------------